Amnesty International

Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að allir fái að njóta alþjóðlegra viðurkenndra mannréttinda.

Félögum misbýður þau mannréttindabrot sem eiga sér stað um heim allan en sameinast í von um betri heim – og því berjast þeir fyrir auknum mannréttindum með mannréttindastarfi og alþjóðlegri samstöðu.

Við höfum rúmlega 2,2 milljónir félagsmanna og stuðningsaðila í yfir 150 löndum og landsvæðum og samræmum þennan stuðning í þágu réttlætis um mjög margvísleg málefni.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Íslandsdeild Amnesty Internat