Jafnréttisherferđin er heiti á írönskum kvenréttindasamtökum sem komiđ var á fót áriđ 2006. Samtökin berjast fyrir afnámi misréttis gegn konum í íranskri löggjöf. Nokkrir aktívistar úr ţeirra röđum hafa veriđ handteknir og dregnir fyrir rétt, ákćrđir fyrir ađgerđir sem eru algerlega löglegar, t.d. ađ skipuleggja friđsamlegar samkomur, frćđslufundi og undirskriftasöfnun fyrir lagabreytingum.
Íranskur kvenréttindafrömuđur dćmdur í árs fangelsi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |