Mannréttindasprengja tifar ađ baki efnahagskreppunni

 77

Heimurinn situr á félagslegri, pólitískri og efnahagslegri tímasprengju sem sćkir orku sína til vaxandi mannréttindakreppu. Ţetta er međal ţess sem kemur fram i ársskýrslu Amnesty International 2009 sem kynnt er í dag. 28.maí.

Í skýrslunni er greint frá mannréttindabrotum í 157 löndum. Skýrslunni fylgir samantekt, ţar sem gerđ er grein fyrir ástandi mannréttinda í öllum heimsálfum. Inngang ritar Irene Khan ađalframkvćmdastjóri Amnesty International.

Meira


mbl.is Kreppan grefur undan mannréttindum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband