Gríptu til aðgerða: verjum þá sem mótmæla niðurstöðum kosninganna í Íran

Motmaelendur i Teheran

Fólk, mestmegnis stuðningsfólk forsetaframbjóðandans Mir Hossein Mousavi, hefur mótmælt á götum Teheran og annarra borga. Margir hafa verið drepnir og hundruð handtekin.

Amnesty International telur öryggissveitir líklegar til að beita mótmælendur áframhaldandi ofbeldi. Hinir handteknu eiga á hættu að sæta pyndingum og annarri illri meðferð.

Hvettu írönsk stjórnvöld til að gæta hófs í samskiptum sínum við mótmælendur og tryggja að hinir handteknu verði ekki pyndaðir eða látnir sæta annarri illri meðferð.

Sendu bréf til sendiherra Íran gagnvart Íslandi !

Meira


mbl.is Mousavi kvartar undan ritskoðun og höftum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband