Gríptu til ađgerđa - ofbeldi gegn mótmćlendum í Íran

Ţúsundir mótmćlenda sćttu ofbeldi ţegar ţeir gengu um götur í Íran ađ loknum forsetakosningum, sem haldnar voru í landinu ţann 12. júní síđastliđinn. Mótmćlendur andćfđu sigri sitjandi forseta, Mahmoud Ahmadinejad. Amnesty International hefur hvatt...

Mannréttindasprengja tifar ađ baki efnahagskreppunni

Heimurinn situr á félagslegri, pólitískri og efnahagslegri tímasprengju sem sćkir orku sína til vaxandi mannréttindakreppu. Ţetta er međal ţess sem kemur fram i ársskýrslu Amnesty International 2009 sem kynnt er í dag. 28.maí. Í skýrslunni er greint frá...

65.000 manns á flótta

Ađ minnsta kosti 65.000 manns hafa neyđst til ađ flýja átökin milli pakistanskra Talibana og stjórnarhersins í Neđri-Dir í norđvestanverđu Pakistan. Ţetta fólk ţarfnast ađstođar. Fulltrúar pakistönsku samtakanna Al Khidmat tjáđu Amnesty International í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband