Amnesty International lýsti ţví yfir í dag ađ stefna Barack Obama Bandaríkjaforseta í hinu svokallađa, stríđi gegn hryđjuverkum á fyrstu 100 dögunum í embćtti, einkennist fremur af loforđum um breytingar en raunverulegum ađgerđum....
Jafnréttisherferđin er heiti á írönskum kvenréttindasamtökum sem komiđ var á fót áriđ 2006. Samtökin berjast fyrir afnámi misréttis gegn konum í íranskri löggjöf. Nokkrir aktívistar úr ţeirra röđum hafa veriđ handteknir og dregnir fyrir rétt, ákćrđir...
Franska lögreglan er iđulega sökuđ um alvarleg mannréttindabrot, oft gegn minnihlutahópum, en er sjaldan dregin til ábyrgđar fyrir ţau brot, segir í nýrri skýrslu Amnesty International. Ásakanir um ólögmćt dráp, barsmíđar, kynţáttaníđ og óhóflega...