Aftökur: a.m.k. 2.390 teknir af lífi 2008

 

 

Fleiri voru teknir af lífi í Asíu en í nokkurri annarri heimsálfu áriđ 2008. Kína tók fleiri af lífi en öll önnur lönd til samans. Einungis eitt land í Evrópu beitir dauđarefsingunni: Hvíta-Rússland. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty International um notkun dauđarefsingarinnar um víđa veröld áriđ 2008.

Dauđarefsingin er grimmileg, ómannúđleg og vanvirđandi refsing. Ekki er eđlilegt ađ á 21. öldinni sé enn veriđ ađ afhöfđa fólk, hengja ţađ, skjóta, grýta í hel, gefa ţví eitursprautu eđa taka af lífi í rafmagnsstól.

Sjá nánar


mbl.is Dauđarefsingar á undanhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband