Aftökur: a.m.k. 2.390 teknir af lífi 2008

Fleiri voru teknir af lífi í Asíu en í nokkurri annarri heimsálfu áriđ 2008. Kína tók fleiri af lífi en öll önnur lönd til samans. Einungis eitt land í Evrópu beitir dauđarefsingunni: Hvíta-Rússland. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty International...

Páfi og mannréttindi homma og lesbía

Benedikt XVI er nú staddur í Afríku í sinni fyrstu heimsókn ţangađ. Međal annars heimsćkir hann Kamerún, ţar sem kynlíf samkynhneigđra er refsivert athćfi. Amnesty International hefur beđiđ Benedikt páfa ađ hvetja stjórnvöld í Kamerún til ađ binda enda á...

Mjanmar: ţaggađ niđur í grínista

Zarganar, sem er vinsćll grínisti, leikari og leikstjóri í Mjanmar og ötull gagnrýnandi herforingjastjórnarinnar í landinu, var dćmdur í 59 ára fangelsi í nóvember 2008. Amnesty International telur hann vera samviskufanga. Sjá...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.