Endum ofbeldi gegn konum
2.4.2009
Ofbeldi gegn konum er oft látiđ óátaliđ og sjaldan er refsađ fyrir slíkt ofbeldi. Konur og stúlkur sćta meira ofbeldi en ađrir – í stríđi og friđi, af hálfu ríkisvaldsins, samfélagsins og fjölskyldunnar. Líf án ofbeldis eru grundvallarmannréttindi...
Fleiri voru teknir af lífi í Asíu en í nokkurri annarri heimsálfu áriđ 2008. Kína tók fleiri af lífi en öll önnur lönd til samans. Einungis eitt land í Evrópu beitir dauđarefsingunni: Hvíta-Rússland. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty International...
Ţann 10. mars 2009 voru 50 ár liđin frá misheppnađri uppreisn Tíbeta 1959, sem leiddi til ţess ađ Dalai Lama, leiđtogi Tíbeta, flúđi til Indlands. Á síđasta ári minntust Tíbetar uppreisnarinnar međ fjölmörgum mótmćlum í Tíbet og nćrliggjandi héruđum....
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóđ | Facebook