Þann 10. mars 2009 voru 50 ár liðin frá misheppnaðri uppreisn Tíbeta 1959, sem leiddi til þess að Dalai Lama, leiðtogi Tíbeta, flúði til Indlands.
Á síðasta ári minntust Tíbetar uppreisnarinnar með fjölmörgum mótmælum í Tíbet og nærliggjandi héruðum. Mótmælin fóru að mestu friðsamlega fram. Í kjölfar þeirra sættu margir Tíbetar geðþóttahandtökum og öðrum mannréttindabrotum, þeirra á meðal langri varðhaldsvist og fangelsun, pyndingum og illri meðferð.
Friðarráðstefnu aflýst vegna Dalaí Lama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 13:47 | Facebook